Suðusprey

Suðusprey dregur verulega úr suðubólumyndun og heldur spíssum hreinum.
Suðuspreyið brennur ekki, sem er verulegur kostur.

Vörunúmer:  BE224324

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Notkunarleiðbeiningar:
Áður en suðuvinna hefst, skal úða yfirborð (úr 20-30 cm fjarlægð) báðum megin við væntanlega suðu.
Nægilegt er að úða um 5 cm breiðar rendur. Þar sem drifgasið er óeldfimt, hentar suðuspreyið til notkunar í þröngum eða illa loftræstum rýmum.

VARÚÐ: Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar. Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm. Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50 °C.

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.
400 ml