Lýsing
Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann kröftuglega fyrir notkun. Spíss skal vera í 20-25 cm fjarlægð frá yfirborði. Eftir notkun skal snúa brúsa á hvolf og úða þar til spíss tæmist.
HÆTTA: Skaðlegt lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. Úðabrúsi með afar eldfimum efnum. Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar. Má ekki úða á opinn eld eða annan hita- og neistagjafa. Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm. Forðist losun út í umhverfið. Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50 °C. Getur myndað sprengifimar blöndur með lofti, sé loftræsting ófullnægjandi.
Reglugerð 300/2014: Inniheldur: Alífatísk vetniskolefni – 30% eða meir, aníónsk yfirborðsvirk efni – undir 5%, ilmefni, bensósýru.
Geymist þar sem börn ná ekki til.