Easy-vent útloftun

Acticon AB eru einn stærsti framleiðandi á útloftunarbúnaði fyrir íbúðir í Svíþjóð. Útloftunin byggir á því að loft er leitt utanfrá inn á bakvið ofna þar sem það er hitað upp og veldur því síður trekk. Hægt er að fá lausnir bæði fyrir ný hús sem og lausnir sem henta fyrir eldri hús.

Helstu upplýsingar

  • Kemur á vegg eða undir glugga
  • Hægt að skipta um síu
  • Margar lausnir

Tækniupplýsingar
Heimasíða framleiðanda