Bike-guard

Bike-guard er sértök stál plata sem er 2.5mm þykk og er komið fyrir undir vegriði sem ætlað er öðrum ökutækjum. Bike-guard er sérstaklega hannað til þess að auka öryggi bifhjólamanna með því að forða því að þeir lendi á þeim vegriðum sem ætluð eru stærri ökutækjum eða renni undir þau. Auðvelt er að bæta þessum hluta við vegrið sem fyrir eru.

  • Varnar að bifhjól renni undir vegrið
  • Stál plata sem er 2.5mm þykk
  • komið fyrir undir vegriði sem ætlað er öðrum ökutækjum
  • Auðvelt er að bæta þessum hluta við vegrið sem fyrir eru

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar