Bridge-guard Brúarvegrið
Bridge-guard hefur hliðranlega plötu sem hönnuð er til þess að taka á sig minni högg og draga úr þeim skemmdum sem kunna að verða á uppbyggingu brúa við árekstur. Ástæða þess er einstakur búnaður sem stjórnar og takmarkar hliðarhreyfingar. Bridge-guard stálvegriðið er frekar létt sem hjálpar einnig til við að takmarka spennu á uppbyggingu brúa. Brigde-guard hentar einkar vel fyrir gamlar brýr.
- Vegrið er létt og þægilegt í uppsetningu
- Vegrið er fest á platta sem hefur hliðarhreyfingu
- Hliðarhreyfing mýkir högg
- Hliðarhreyfing dregur úr álagi á undirstöður
- Hentar einkar vél á nýjar og gamlar brýr