Ljósfleki 90x90cm – 200mm ljós
Ljósflekinn er með 13 díóðuljósum sem eru 200mm í þvermál. Ljósflekinn vinnur á 12V eða 24V og kemur með 4m kapli og tengi fyrir rafgeymi. Á bakhlið flekans eru festingar, en hægt er að festa hann á bíl, staur eða annað. Samkvæmt reglugerð EN12352.
Tækniupplýsingar
Flokkar: Ljós og flekar, Umferðaöryggi
Tengdar vörur
Vöruflokkar
- Bílavörur
- Dælur
- Drifbúnaður
- Efnavörur
- Hitamyndavélar
- Iðnaðar- og húsgagnahjól
- Landmælingatæki
- Lasertæki
- Ljós
- Loftræsting og hiti
- Mælar
- Önnur vara
- Rafbúnaður
- Rafmótorar - Snekkjur - Gírbúnaður
- Talstöðvar
- Umferðaöryggi
- Umhverfið
- Uncategorized
- Vélapúðar og titringsvarnir
- Vélstýringar
- Verk og vit 2022
- Verkfæri
- Víbratorar
- Þéttingar