CR700 laser móttakari með segulfestingu á gröfur

Frábær lausn fyrir gröfumanninn.

þessi Laser móttakari er tilvalinn að setja á gröfu arminn og þolir vel hristing.

  • Veðurþolinn samkvæmt IP67
  • Þolir fall úr 3m hæð á steyptan flöt
  • Langdrægni radíus er 460 metrar (920 metrar)
  • Hæð skynjara 127mm
  • Nákvæmni frá 0,5mm til 25mm.
  • Rafhlöður: Þrjár 1.5-V (LR6/AA)
  • Rafhlöðu ending með Alkaline allt að 60 klst
  • Tákn kemur á skjáinn þegar rafhlaða er að klárast
  • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 30 mín ef tækið nemur ekki geisla

Vörunúmer 16778

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar