eQ Modul loftræsisamstæður

FlaktGroup framleiðir tvær gerðir af hágæða mótul samstæðum: eQ master og eQL. Samstæðurnar eru byggðar upp af einingum og er hægt að velja nánast alla þá íhluti sem koma fyrir í loftræsisamstæðum inn í samstæðurnar. Samstæðurnar eru því alltaf sérsniðnar að því verkefni sem þeim er ætlað.

Helstu upplýsingar:

  • Sérsniðnar samstæður
  • 29 stærðir
  • Lágorkusamstæður með innbyggðri stýrikerfi
  • Mikið úrval af hágæða íhlutum
  • Eurovent vottað valforrit og gögn
  • Margar gerðir varmaendurvinnslu
  • Loftmagn upp í 110.000 m3/klst.

Tækniupplýsingar:

eQ Mater loftræsisamstæður

eQL loftræsisamstæður

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda