eQ Prime loftræsisamstæður
FlaktGroup framleiðir 4 gerðir af loftræsisamstæðum sem henta sérstaklega fyrir heimili. Allar eru þær með varmaendurvinnslu með háa nýtni.
RDKS er nett samstæða sem setja má beint fyrir ofan eldhúsviftu.
Helstu upplýsingar
- 1 stærðir
- Getur þjónað allt að 155m2 svæði
- Allt að F7 Filter
- Allt að 83% endurvinnslunýtni
- EC mótorar
- Ekki þörf á frárennsli
- Þægileg í viðhaldi
RDAF er með hjólvarmaskipti með allt að 86% nýtni. Samtæðan er með stjórnkerfi og hægt að stýra frá farsíma.
Helstu upplýsingar
- 3 stærðir
- Loftmagn 90 til 900 m3/klst
- Modbus tengjanleg
- Getur þjónað allt að 500m2 svæði
- Allt að F7 Filter
- Allt að 83% endurvinnslunýtni
- EC mótorar
- Ekki þörf á frárennsli
- Þægileg í viðhaldi
RDAS er topptengd loftræsisamstæða með varmaendurvinnsluhjóli.
Helstu upplýsingar:
- 1 stærð
- Loftmagn allt að 470 m3/klst
- Modbus tengjanleg
- Getur þjónað allt að 280m2 svæði
- Allt að 85% endurvinnslunýtni
- EC mótorar
- Ekki þörf á frárennsli
- Þægileg í viðhaldi
ILOX samstæðurnar eru með plötuvarmaskipti þannig að ekki er hætta á yfirfærslu á lykt eða raka,
Helstu upplýsingar:
- 3 stærðir
- Loftmagn upp í 720 m3/klst.
- Innbyggt stjórnkerfi.
- EC mótorar
- Allt að 90% endurvinnslunýtni
eCO Premium er plötuvarmaendurvinnslusamstæður með allt að 85% nýtni. Samstæðurnar koma með stjórnkerfi og er hægt að fjarstýra.
Helstu upplýsingar:
- 6 stærðir
- Loftmagn 360 til 3.200m3/klst
- Plötuvarmaskiptir með allt að 85% nýtni
- Lágorkusamstæður með innbyggðri stýrikerfi
- Loftmagn upp í 200 til 700 m3/klst.
- Sjálfvirk afísing
Tækniupplýsingar