Pakkningaefni – svart

Pakkningaefni fyrir vélahluta.
Teygist vel, skreppur ekki saman þegar það þornar.
Mjög stöðugt efni.
Þolir vel bensín, olíur, fitu og frostlög.
Undirlag þarf að vera hreint og laust við ryk og fitu.
Hitaþol: -60/+200°C.

Vörunúmer:  BE139451

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Eiginleikar:
Örugg þétting samsetningarflata vélhluta, t.d. fyrir hedd, vatnsdælu, olíudælu, gírkassa, drif og fleira.
Hefur langa endingu, varanlega teygjueiginleika og dregst ekki saman við þornun. Verður snertiþurrt á skammri stund. Mjög gott þol gagnvart eldsneyti, feiti og frosti. Veldur ekki tæringu.

Notkunarleiðbeiningar:
Hreinsið alla fleti vandlega þannig að þeir séu þurrir og lausir við öll óhreinindi eða fitu.

VARÚÐ: Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar. Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm. Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50 °C.

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.