FLIR T540 Hitamyndavél
FLIR T540 er tilvalin til skoðunar og jafnframt til ákvörðunartöku um viðhald á rafmagns og vélarhlutum, með því næst mesta nýtni og gangöryggi með lágmarkskostnaði. FLIR T540 gerir notanda kleift að mæla hita á svæði sem ekki er í beinni augnsýn, án þess að hann þurfi að stofna sér í hættu. Miðpunktur eða svæði á hitamyndinni gerir það að verkum að hægt er að mæla annaðhvort gildi punktsins eða efri og lægri mörk hitamyndar.
Upplausn mynda er 464×348 pixels. 4.0“ Snertiskjár. Hitanæmni er betri en 0.03°C. Mælisvið er frá -20 til +1500°C. Innbyggð stafræn myndavél 5.0 Mpixlar gefur möguleika á að vera með mynd í mynd eða myndblöndun (MSX).
FLIR T540 gefur upp mældan hita á 3 stöðum í mynd (mesti/minnsti hiti), mælir mismunahita á milli mæilpunkta. Hægt að stilla hitasvið og láta vél lita mynd ef hiti er meiri eða minni.
Laser bendill sem sýnir miðju skjás á mældum hluta.
Hægt er að tengja ampertöng við T540 yfir BlueTooth svo hægt sé að fá álag strengs kemur inn á hitamynd.
Hægt er að geyma 8 GB af myndum á jpeg formi og sem er svo hægt að færa vandræðalaust inn á tölvupóst, í word eða powerpoint skjal.
5 ára ábyrgð á rafhlöðum, 2 ára ábyrgð á myndavél og 10 ára ábyrgð á hitaskynjara við skráningu hjá Flir innan 60 daga frá kaupum.
FLIR T540 er búin:
- 180°gráðu snúnings linsu og stórum LCD 4.0“ snertiskjá
- Upplausn 464×348 pixels
- UltraMax – fjórfaldar punkta upplausn, virkjað í valmynd vélar og unnið í Flir Tools.
- Sjálfvirkur fókus með laser fjarlægðarmæli / handvirkur
- Hitanæmni betri en 0.03°
- Hitasvið: –
-
- -20°C til +120°C
- 0°C til +650°C
- +300°C til +1500°C
- Laser bendli
- WiFi sendir myndir þráðlaust t.d. í spjaldtölvu
- Mynd í mynd, hitamynd ofan á digital mynd (MSX)
- BlueTooth móttekur upplýsingar frá t.d. ampertöng
- 1-6x digital zoom
- 5.0 Megapixla digital myndavél
- 2 forritanlegir takkar
- Útskiptanleg rafhlaða
- FLIR T540 kemur í tösku sem er meðal annars með tvær rafhlöður, rafhlöðuhleðslutæki, hleðslutæki, Lanyard, 8GB SD minniskort og USB kaplar (USB2.0 A í USB-C, USB-C í HDMI og USB-C í USB-C). Auk þess fylgir FLIR Tools+ hugbúnaðinn til frekari eftirvinnslu og greininga.