FLIR TG267 Hitamyndavél

FLIR TG267 hitamyndavélin er gott tæki til að meta hvort sem er heita eða kalda bletti. Fyrirbyggjandi aðgerðir geta breytt miklu, frá því að hafa lítilvægt vandamál yfir í að þurfa að fara í miklar aðgerðir. Hitamyndavélin hentar einstaklega vel sem forskoðunarvél, þar sem þarf að gera grófar athuganir í snatri.

FLIR TG267 gerir notanda kleift að mæla hita á svæði sem ekki er í beinni augnsýn. Miðpunktur eða svæði á hitamyndinni gerir það að verkum að hægt er að mæla annaðhvort gildi punktsins eða efri og lægri mörk hitamyndar.
Upplausn hitamynda er 160×120 pixels. Hitanæmnin er betri en 0.7°C.
Mælisviðið er frá -25°C til +350°C. Innbyggð myndavél tekur myndir og býður upp á mynd í mynd eða myndblöndun (MSX). Hægt að tengja Type -K hitavíra (allt að 260°C)

  • LCD 2.4“ skjár 320×240 pixla
  • Upplausn 80×60 pixels
  • Hitanæmni betri en 0.7°
  • Hitasvið er frá -25°C til +350°C
  • Myndblöndun (MSX enhanced thermal images)
  • Bluetooth tenging, senda myndir þráðlaust t.d. í spjaldtölvu, farsíma.
  • Mynd í mynd, hitamynd ofaná digital mynd
  • digital myndavél með 2MP 1600×1200 pixla upplausn
  • 3,7V Li-ion polymer hleðslurafhlaða ( 5 tíma notkun)
  • Fylgihlutir:TG267,Taska, úlnliðsband, USB-C gagna-og hleðslusnúru og K-Type thermocouple.

Vörunúner 14601. Verð kr. 99.311 m/vsk

https://www.flir.eu/products/tg267/

Tækniupplýsingar

 

Flokkur: