Flotrofar Flotec

Slitsterkur flotrofi sem hentar vel þar sem straumur eða önnur hreyfing á vatni.
Með þessum rofa má nota Shell flotrofaþyngingu.
Hægt er að fá Schuco flotrofatengil sem tengir flotrofann beint við dælu án auka stjórnborðs.
2 hólfa flotrofi.
Vinnusvið: 45°.
Efni: Polypropylene.
Hitaþol: Max 60°C.
Hámarks dýpt: 20m.
Vörn: IP68.

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.

VöruheitiKapal lengd mStraumur ASpenna VVörunúmer
Flotrofi Flotec1010 (8)250Tec-Flotec-H07