G613G Grænn röralaser

Framleiddur fyrir erfiðustu aðstæður DG613G Grænn röralaser er framleiddur til þess að endast lengi við erfiðustu aðstæður. Hann er algjörlega vatnsheldur (IP68) og hannaður þannig að auðvelt er að þrífa hann. Hann er auðveldur í uppsetningu, einfaldar aðgerðir á takkaborði eru sýndar á skjá og má segja að leiðarvísir sé óþarfur. Hægt er að fá fjölda aukahluta við þennan laser. Helstu eiginleikar:

  • Breitt svið fyrir sjálfvirka stillingu í plani
  • Aðvörun fyrir notanda ef tækið hefur hreyfst eftir uppsetningu
  • Grænn geisli, sýnilegur allt upp í 150 metra
  • Target sem brýtur upp geislan og gerir hann enn sýnilegri
  • RC803 fjarstýring, virkar allt upp í 130 metra frá laser.
  • Rafhlöðuending: 40 klst með hleðslurafhlöðum og 50 klst með alkaline rafhlöðum
  • 5 ára ábyrgð

Vörunúmer 16155

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar