Gerð 53 Létt vagnhjól

Henta vel undir vagna eða ílát með litla hleðslu.
Má nota bæði inni og úti, þola ójöfnur í yfirborði.
Miðja úr 2 galvaniseruðum stáldiskum sem eru hnoðaðir saman.
Hitaþol: -20/+60°C.
Dæmi um notkun: Farangursvagnar, verkfæravagnar, litlir stillansar, sorpílát.
Festingar: NL
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð plötuMiðjubreidd mmÖxulmál mmBreidd miðju mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Hjól án festinga
Stök hjól8025341253 1101
Stök hjól10030341253 1102
Stök hjól12537.544154453 1103
Stök hjól8025341253 3101
Stök hjól10030341253 3102
Stök hjól12537.5441553 3103
Stök hjól2005058205853 3106
Stök hjól1604058205853 3110
Snúningshjól með plötufestinguGatamál cc lxbGata stærð mmHjámiðja mm
Snúningshjól8025107100x8593753 5101
Snúningshjól10030128100x8580x6093512053 5102
Snúningshjól12527.5156100x8580x6093712053 5103
Snúningshjól20050240140X110105X80115615653 5106
Snúningshjól16040199140X110105X80115615653 5110
Snúningshjól með bremsu8025107100X8580x6093712053 5421
Snúningshjól með bremsu10030128100x8580x6093512053 5422
Snúningshjól með bremsu12527.5156100x8580x6093712053 5423
Snúningshjól með bremsu20050240140X110105X80115615653 5426
Snúningshjól með bremsu16040199140X110105X80115615653 5430
Föst hjól með plötufestingu
Föst hjól8025107100X8580x6093712053 5901
Föst hjól10030128100x8580x6093512053 5902
Föst hjól12527.5156100x8580x6093712053 5903
Föst hjól20050240140X110105X80115615653 5906
Föst hjól16040199140X110105X80115615653 5910
Snúningshjól með boltagati
Snúningshjól200502361022053 7706