Gerð 72 Öflug vagnhjól

Sterk hjól fyrir erfiðar aðstæður.
Hjólin þola hraða allt að 6 km/klst. og draga úr hávaðamyndun og titringi frá undirlagi.
Má nota bæði inni og úti.
Bani úr Sigma Elastic gúmmíi.
Miðja úr álsteypu.
Hitaþol: -20/+70°C.
Ætluð til notkunar í iðnaðarumhverfi.
Festingar: NL, M, P, EE MHD, EEG MHD, EEG HD.
Hentar á allar gerðir undirlags, jafnt inni sem úti.
Þolir ekki sterkar sýrur eða leysiefni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildar hæð mmStærð plötuBreidd miðju mmÖxulmálSnúnings þvermál mmBurðar þol kgVörunúmer
Hjól án festinga
Stök hjól2505060206050072 1208
Stök hjól2005055255550072 2106
Stök hjól2507588258880072 2108
Stök hjól3008590309095072 2109
Snúningshjól með plötufestinguGatamál cc lxbGata stærð mmHjámiðja mm
Snúningshjól30085360175x140140x105148116695072 9308
Föst hjól með plötufestingu
Föst hjól30085360175x140140x105148116695072 9408