Hraðavaraskilti frá ITSTeknik

Sýnir hraðann á skjánum og tvö ljós blikka ef ekið er of hratt. Kemur með hugbúnað til að greina umferð. Safnar upplýsingum um ökuhraða í báðar áttir og fjölda bíla. Kemur með GSM innhringibúnað þar sem hægt er að sækja gögnin.

Stærð 105x90x14cm. Skjástærð 28,5cm.

Kemur með 220V spennugjafa, einnig hægt að tengja við rafgeymi.