K24 digital rennslismælar

Auðveldur í uppsetningu hvort sem er inni í lögn eða á enda lagnar.
Hægt er að stilla og snúa skjá eftir þörfum til að auðvelda aflestur.
Hægt er að kvarða mælana til að fá nákvæmari aflestur.
Inntak: 1″ BSPM.
Úttak: 1″ BSPF.

Lýsing

Nánari upplýsingar um olíumælana má finna hér.
Nánari upplýsingar um vatnsmælana má finna hér.

VöruheitiFlæði l/mínÞrýstiþol BARVörunúmer
Rennslismælir fyrir dísel7-12020Piusi-K24-Ver.-F-F
Rennslismælir fyrir dísel, bensín og steinolíu7-12020Piusi-K24-Ex
Rennslismælir fyrir vatn5-12010Piusi-K24-Vatn