Ljósfleki 90x90cm – 200mm ljós

Ljósflekinn er með 13 díóðuljósum sem eru 200mm í þvermál. Ljósflekinn vinnur á 12V eða 24V og kemur með 4m kapli og tengi fyrir rafgeymi. Á bakhlið flekans eru festingar, en hægt er að festa hann á bíl, staur eða annað. Samkvæmt reglugerð EN12352.

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar