Lykteyðing

Infuser hefur komið að fjölbreytum verkefnum þar sem eyða þarf óæskilegri lykt frá ýmsum iðnaði eins og málmsteypum, sprautuverkstæðum og matvælaiðnaði. Sömu tækni má nýta í minni hreinsanir eins  og að eyða lykt frá t.d. sorpgeymslum í fjölbýlishúsum.

ACF og ACP tækin eru handhæg færanleg tæki sem má nota til að fara með á milli staða til að eyða lykt eða setja upp t.d. Í sorpgeymslum eða á stöðum sem lykt er viðvarandi vandamál. 

Þó tilgangurinn sé fyrst og fremst að eyða lykt þá kemur Ozon líka í veg fyrir að líf kvikni í ruslinu eða að flugur eða annað kvikt sé á sveimi.

Helstu upplýsingar:

  • Ozone framleiðsla án notkunar á opnum ljósum
  • Framleiðsla 1g/h til 7g/h af Ozone.
  • Sjálfvirk stýring á framleiðslu þannig að Ozone fari ekki yfir heilsuverndarmörkum.

Heimasíða framleiðanda