Muffin Monster skólptætarar

Muffin Monster skólptætarinn malar og tætir blautþurrkur, hár, fatnað, plast, timbur, grjót og önnur efni sem eiga það til að villast ofan i holræsin.
Mölunin kemur í veg fyrir að dælur stíflist og skemmist.
Hægt er að fá Muffin Monster sérstaklega útbúinn til að vinna á blautþurrkum.
Tætararnir eru auðveldir í uppsetningu og einfalt að bæta þeim við eldri kerfi.
Muffin Monster auðveldar rennsli í lögnum og dregur þar með úr rafmagnskostnaði.

Svona virkar Muffin Monster, myndband.
Hér má finna kynningu á kvörnum og dælum frá Sulzer.
Hér má finna nánari upplýsingar um Muffin Monster tætarana.
Hér og hér má finna dæmisögur um hvernig Muffin Monster leysti hvimleið vandamáli í skólphreinsikerfum.

 

Lýsing