RAO(P)H Innblástursdreifarar fyrir breytilegt loftmagn VAV

RAOH og RAOPH eru í Optimix línunni frá FlaktGroup. Þetta eru hljóðlátir VAV dreifarar sem annaðhvort er hægt að nota dreifarana til að halda stöðugri kastlengd við breytilegt loftmagn (OPTIMIX L02) eða til að vinna með breytilegt loftmagn með analog merki eða Modbus (OPTIMIX VAV).

  Helstu upplýsingar:

  • Einfalt að stilla inn kastlengd
  • Viðheldur jafnri kastlengd
  • Stöðug loftflæðimæling
  • Stillanlegt lámarks og hámarksflæði
  • Analog eða Modbus stýring
  • 5 tengistærðir 100, 125, 160, 200 og 250mm
  • Passar í 60 x 60 loftakerfi
  •  

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda