DKAA kastdreifarar

DKAA er ein af mörgum gerðum kastdreifara sem FlaktGroup bíður upp á.  Kastdreifarar henta í stór rými þar sem koma þarf lofti langar leiðir. Dreifararnir eru eru hljóðlátir og hægt að stilla blástursstefnu. 

Helstu upplýsingar:

  • Ætlaðir fyrir stór rými
  • Mikið loftmagn
  • Hljóðlátir
  • Margar stærðir. Háð gerðum og útfærslu

Fleiri gerðir af dísudreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda