Ryðfríir flotrofar TCL001

Flotrofi fyrir hlutlausar og ætandi lausnir.
Hægt að setja upp lárétt og lóðrétt.
Gefur merki við 7°halla +/-3°. (8.5mm +/-3mm).
Varnarstuðull: IP67.
Vinnuhiti: -25/+105°C.

Lýsing

Nánari upplýsingar um 8181/TCL001 flotrofann má finna hér.

VöruheitiGengjur "GVörunúmer
Ryðfrír flotrofi láréttur1/8BUR438150
Ryðfrír flotrofi lóðréttur1/8BUR438159