Ryðleysir grafít

Losar um bolta og skrúfur sem eru fastar vegna ryðs eða annarra óhreininda.
Efnið er mjög þunnt og smýgur þess vegna vel inn allsstaðar.
Grafítblandan sér til þess að efnið bæði smyr og hreinsar.
Hitaþol: -20/+250°C.

Vörunúmer:  BE51646

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann kröftuglega fyrir notkun, allt að 2 mínútur eftir að heyrast fer í blöndunarkúlunni í brúsanum.
Spíss skal vera í 25 cm fjarlægð frá yfirborði.
Eftir notkun skal snúa brúsa á hvolf og úða þar til spíss tæmist.

BE lakkspray merki

HÆTTA:
Úðabrúsi með afar eldfimum efnum. Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun.
Veldur húðertingu. Getur valdið sljóleika eða svima.
Skaðlegt lífi í vatni, hefur langvinn áhrif.
Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar.
Má ekki úða á opinn eld eða annan hita- og neistagjafa.
Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm.
Gætið þess að anda ekki inn úða/gufu/ýringi.
Notið hlífðarhanska.
EF um váhrif er að ræða eða ef lasleika verður vart: Hringið í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni.
Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50 °C.
Getur myndað sprengifimar blöndur með lofti, sé loftræsting ófullnægjandi.
Inniheldur: Vetniskolefni, C6, ísóalkanar, <5% hexan

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.