Tankar fyrir skólpdælustöðvar

Trefjaplast brunnar frá Kingspan VPI í Noregi.
Stærð brunnsins fer eftir óskum viðskiptavinarins og er hægt að setja brunninn upp hvort sem er láréttann eða lóðréttann.
Brunnurinn kemur fullbúinn með öllum nauðsynlegum lögnum, skolbúnaði, LED lýsingu og mannopi.
Skolbúnaður þrífur innra byrði brunnsins eftir hverja dælingu og kemur þannig í veg fyrir að óhreinindi setjist í brunninn og valdi óþarfa mengun.