Trimble EarthWorks 3D GPS kerfi fyrir gröfur

Var kynnt í apríl 2017 og er mun hraðvirkara og með meiri þrívídd en gamla GCS900 kerfið sem er búið að sanna sig hér á landi.
Trimble EarthWorks er hannað frá grunni þá eru nýjir skynjarar sem eru 10x hraðvirkari og svo má nefna TD520 skjáinn sem er 10“ snerti skjár og keyrir á Android. Forritið er hannað að auðvelt er að vinna á skjánum.

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar