Trimble S7 Alstöð

Trimble S7 1“  er með 1“ nákvæmni og með henni bjóðum við  TSC3 eða Tablet gagnastokk með Trimble  Access  hugbúnaði.  Allur nauðsynlegur búnaður fylgir s.s. kaplar o.þ.h. Þá er stöðin með „Direct Reflex“ þ.e. hægt að vinna með henni án spegils (prismu).  Þessi stöð er með FineLock sem gerið stöðina betri til að vinna undir þrengri horni milli prisma. Þessi stöð er með Vision sem er myndavél í stöðinni sem sjáanleg er í gagnastokknum. Eins er skönnunarmöguleiki í þessari stöð. Ef notuð er AT360 target virkar rafræna líbellan í gagnastokk.

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar