Trimble SX12 Alstöð

Trimble Sx12 er  1“ nákvæmni og skönnun allt að  26.600 punktar á sekúndu allt að 600m.  Þessi stöð er með Vision sem eru  myndavélar í stöðinni sem sjáanleg er í gagnastokknum. Eins er skönnunarmöguleiki í þessari stöð. Ef notuð er AT360 target virkar rafræna líbellan í gagnastokk.

Valmöguleiki um laser

Með henni bjóðum við  Tablet tölvu með Trimble  Access  hugbúnaði.  Allur nauðsynlegur búnaður fylgir s.s. kaplar o.þ.h.

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar