Lýsing
Eiginleikar:
Örugg þétting samsetningarflata vélhluta, t.d. fyrir hedd, vatnsdælu, olíudælu, gírkassa, drif og fleira.
Hefur langa endingu, varanlega teygjueiginleika og dregst ekki saman við þornun. Verður snertiþurrt á skammri stund. Mjög gott þol gagnvart eldsneyti, feiti og frosti. Veldur ekki tæringu.
Notkunarleiðbeiningar:
Hreinsið alla fleti vandlega þannig að þeir séu þurrir og lausir við öll óhreinindi eða fitu.
VARÚÐ: Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar. Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm. Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50 °C.
GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.