SNR Food

Alhliða legu- og smurfeiti til notkunar í lyfja- og matariðnaði.
Þessi feiti hefur gott hitaþol og veitir góða vörn gegn tæringu og sliti.  Hún þolir vel umhverfi þar sem þvottar með heitu og köldu vatni, sótthreinsi- og sápuefnum eru tíðir.
Hitaþol: -30/+120°C.

Vörunúmer:
400 gr:  SNR-Food-400-gr
Smurpungur:  SNR-Food-125-gr

Öryggisblað þessarar vöru má finna hér

Hér má finna smurefnatöflu frá SNR
Hér má finna leiðarvísi um val á smurefnum frá SNR

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

VARÚÐ: Þvoið hendur vandlega eftir meðhöndlun.

Innihald:  Jarðolía, olía úr tilbúnum vetniskolefnum, sápa úr álsamböndum.

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL