Teflon smurspray

Alhliða smurefni á fleti sem verða fyrir miklu álagi, höggum og titringi, t.d. hurðalamir, tannhjól, gíra, ýmiss konar liðir og fleira.

Vörunúmer:  BE367074

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Hristið brúsa kröftuglega fyrir notkun.
Eftir notkun skal snúa brúsa á hvolf og úða þar til spíss tæmist.

HÆTTA:
Úðabrúsi með afar eldfimum efnum.
Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun.
Skaðlegt lífi í vatni, hefur langvinn áhrif.
Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar.
Má ekki úða á opinn eld eða annan hita- og neistagjafa.
Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm.
Hlífið við sólarljósi.
Hlífið við hærri hita en 50 °C.
Getur myndað sprengifimar blöndur með lofti, sé loftræsting ófullnægjandi.

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.