Námskeið
Tenging gagnastokks við Windows 10
Í gagnastokknum er hægt að velja undir Settings – Connections – USB to Pc. Ef að það er hakað í Enhanced mode, prófa að taka það úr. Ef að það er ekki hakað í Enhanced mode, prófa að haka við það.
- Varðandi Windows 10
- Poppar Windows mobile device center upp þegar þú tengir stokkin ?
- Ef ekki keyrðu skipunina WMDC, kemur Windows mobile Device Center upp ?
- Ef ekki, þarf að keyra uppfærslur samkvæmt PDF skjali með admin réttindum.
Trimble Business Center hugbúnaður
Hér er hægt að sækja nýjustu útgáfu. TBC-sækja