ATTS hljóðeinangruð stillibox

ATTS þrýstiboxin henta öllum gerðum innblásturs og útsogsdreifara. Boxið er einstaklega lágbyggt og hentar því víða. 

Helstu upplýsingar:

  • Lítil box
  • Einfalt að setja upp og stilla
  • Nákvæm flæðimæling
  • Hljóðlátir
  • Innbyggð stilliloka
  • 6 tengistærðir 100 – 315 og henta dreifurum 100 – 400mm

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda