SVQC veggdreifarar

SVQC er ein af mörgum gerðum veggdreifara sem FlaktGroup bíður upp á.  SVQC eru hljóðlátir og henta vel þar sem þeir fara í gegnum veggi.  Dreifarinn er mikið notaður á hótel, skóla, sjúkrastofur  og annar staðar þar sem gerð er krafa um gott inniloft.

Helstu upplýsingar:

  • Mjög hljóðlátir
  • Hægt að fá þrýstibox með mælieiningu og stillispjaldi.
  • Hægt að breyta innblástursmunstri.

Fleiri gerðir af veggdreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda