Axial reykblásarar

Við bjóðum upp á mikið úrval af axialblásurum frá FläktGroup í Englandi. Um er að ræða sömu verksmiðju og áður hét WOODS.

Helstu upplýsingar:
Þvermál blásara 315 – 3550mm.
Loftmagn allt að   370 m3/s
Þrýstiaukning allt að 3400Pa
Brunaþol allt að 400°C í 2klst.

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda

Flokkur: