HT SMPA Þrýstiblásari

HT SMPA er hluti að þrýstikerfi fyrir stigaganga. Kerfinu er ætlað að halda rýmingaleiðum greiðum meðan rýming fer fram.

  Helstu upplýsingar:

  • 3 stærðir með mikið loftmagn.
  • Uppfyllir EN 12101-6
  • Hentar einnig í eldri byggingar
  • Hluti af heildarlausn á þrýtistýringu i stigagöngum

Tækniupplýsingar framleiðanda

HT SMPA Þrýstiblásari.pdf

Heimasíða framleiðanda

Flokkur: