STEF HT 400°C í 2 klst

Stef blásarar henta einstaklega vel þar sem gerð er krafa um hljóðláta og vandaða blásara sem auðvelt er að þrífa og viðhalda.

  Helstu upplýsingar:

 • 5 stærðir.
 • Loftmagn allt að 5 m3/s
 • Þrýstingsfall allt að 700Pa.
 • AC mótor
 • Hljóðeinangraður kassi
 • Góð nýtni
 • CE merktur EN12102-3 F400 ( 400°C í 2 klst.)
 • Stiglaus stilling á loftflæði
 • Einangraður inniventill.
 • Góð hljóðdempun (stærð 125)
 • Hægt að þvo síu
 • Tvær stærðir 100 og 125

Tækniupplýsingar framleiðanda:

STEF HT.pdf

Heimasíða framleiðanda

Flokkur: