DKAA kastdreifarar
DKAA er ein af mörgum gerðum kastdreifara sem FlaktGroup bíður upp á. Kastdreifarar henta í stór rými þar sem koma þarf lofti langar leiðir. Dreifararnir eru eru hljóðlátir og hægt að stilla blástursstefnu.
Helstu upplýsingar:
- Ætlaðir fyrir stór rými
- Mikið loftmagn
- Hljóðlátir
- Margar stærðir. Háð gerðum og útfærslu
Fleiri gerðir af dísudreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.
Flokkur: Loftristar og dreifarar
Tengdar vörur
Vöruflokkar
- Bílavörur
- Dælur og búnaður
- Drifbúnaður
- Efnavörur
- Hitamyndavélar
- Iðnaðar- og húsgagnahjól
- Landmælingatæki
- Lasertæki
- Ljós
- Loftræsting og hiti
- Mælar
- Önnur vara
- Rafbúnaður
- Rafmótorar - Snekkjur - Gírbúnaður
- Talstöðvar
- Umferðaöryggi
- Umhverfið
- Uncategorized
- Vélapúðar og titringsvarnir
- Vélstýringar
- Verk og vit 2022
- Verkfæri
- Víbratorar
- Þéttingar