DYKH/DYCH Dísudreifarar
DYKH/DYCH heita DYCC/DYKC þegar þeir koma með hljóðeinangruðum boxum. Dreifararnir eru ætlaðir í loft og henta bæði sem fríhangandi og í loftaplötur. Dreifararnir eru eru hljóðlátir og hægt að stilla blástursstefnu.
Helstu upplýsingar
- Einfalt að setja upp og stilla
- Hljóðlátir
- Stilling fyrir mikið loftmagn
- Hægt að stilla innblástursáttir
- 6 tengistærðir
- Tvær plötustærðir 425x425mm og 595 x 595mm
- Stöðug loftflæðimæling
- Stillanlegt lágmarks og hámarksflæði
- Analog eða Modbus stýring
- 5 tengistærðir 100, 125, 160, 200 og 250mm
- Passar í 60 x 60 loftakerfi
Fleiri gerðir af dísudreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.