FLIR LS Löggæsla

FLIR búnaður hefur verið notaður við löggæslustörf víða um heim.

Nýju vélarnar LS-X og LS-XR frá FLIR eru sérstaklega gerðar fyrir löggæslu. Þessi öflugu en einföldu og nettu myndavélar gefa löggæslu mönnum yfirburði hvort sem  verið er að leita að sönnunum eða elta brotamönnum.

FLIR hitamyndavélar henta vel við hvort heldur er rannsókn brotamála eða leit að brotamönnum. Næmni vélanna gerir það að verkum að erfitt er fyrir brotamenn að dyljast í myrkri. Þessi tækni hentar því einnig vel þegar leita þarf að fólki sem hefur týnst.

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar

Tækniupplýsingar