Hitaþolnar brunndælur MF 154HW

Þolir dælingu þar sem hitatoppar ná allt að 80°C, þessi dæla hentar því vel til að dæla frá þvotta- og uppþvottavélum.
MF 145HW dælan er gerð fyrir skammtíma- og toppanotkun (8 mín/10% vinnsla = 0,8 mín on/7,2 mín off).
1 fasa dæla: 220 – 240V.
Hámarks snúningshraði: 2.900 sn/mín.
Vörn: IP68.
Þyngd: 8,5kg,
Hámarks kornastærð: 20mm.

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.

 

Flokkur: Merki: