Ryðfríar brunndælur IP900

Ytri kápa, hlíf, mótorhús, öxull og skrúfa úr ryðfríu stáli (AISI316).
Þéttingar úr viton.
10 m kapall úr PVC.
Þolir 30mm kornastærð.
Með flotrofa.
Getur dælt vökva sem inniheldur hátt hlutfall korna og trefja.
Hægt að nota til að tæma rotþrær.
Vinnugeta: 18 m³/klst.
Lyftigeta: 11m.
Hitaþol: 40°C (60°C í skamman tíma).
Tengistútar: 2″.
Hámarks snúningshraði: 2.900 sn/mín.

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með Sulzer IP900 dælum á finna hér.

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

VöruheitiAfl kWSpenna VStútar "Kornastærð mmFlæði l/sekFlæði m ³/klstHæð max mVörunúmer
Brunndæla án flotrofa Φ2131.540023051811ABSD-IP-900-D
Brunndæla með flotrofa Φ2131.540023051811ABSD-IP900-D01KS
Brunndæla með flotrofa Φ2131.523023051811ABSD-IP900KS