LR20 laser móttakari á vinnuvél

Helstu upplýsingar:

  • Veðurþolinn
  • Hæð skynjara 203mm
  • Nákvæmni frá 5mm til 20mm
  • Rafhlöður: Ni-MH ending allt að 35 klst
  • 360° laser móttöku býður upp á langdrægi.
  • Hugsaður fyrir minni vélar.
  • Laser móttakari, Segulfesting, NiMH hleðlsurafhlöður, hleðslutæki og taska fylgja.
  • 2 ára ábyrgð.

Vörunúmer 12388

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar