LT56 krosslaser

Hægt er að velja tvær lóðréttar eða lárétta línu og svo allar línur í einu.
Langdrægni allt að 25m sýnilegur en 65m með móttakara.

Helstu upplýsingar:

  • Lóðrétt og lóðrétt plön, rauður geisli
  • Nákvæmni 1mm per 5m
  • Sjálfstillanlegur
  • Rafhlaða, lithium-ion, ný og fullhlaðin sem endist allt frá 25 til að 45 klst, eftir því hversu marg laser plön eru upplýst
  • Þolir eins meters fall á steinsteypu
  • Taska úr harðplasti, lasergleraugu, miðunarspjald, veggfesting og rafhlöður fylgja
  • Hægt að nota lasermóttakara við laserinn
  • IP54 staðall

Vörunúmer 14190

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar