RPPH/ROPH sívalir loftadreifarar
RPPH/ROPH passa við hljóðeinagruð box ATTD. Dreifarana er hægt að- fá slétta (ROPH) og með götum (RPPH). Hægt er að stilla innblástursbilið 25 eða 40mm. Dreifararnir eru hljóðlátir.
Helstu upplýsingar
- Einfalt að setja upp og stilla
- Hljóðlátir
- Stilling fyrir mikið loftmagn
- Hægt að loka fyrir blástursstefnur
- Hægt að nota fyrir útsog.
- 6 tengistærðir
Fleiri gerðir af loftadreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.