Steypuvíbratorar EWO

Tengist beint í 230V rafmagn.
Stöðluð kastlengd er 3m en hægt er að fá þessa víbratora með allt að 7m snúru.

Olivibra býður upp á fleiri gerðir steypuvíbratora en hér eru sýndar.
Hafið samband við sölumenn Fálkans til að fá nánari upplýsingar.

 

Lýsing

VöruheitiÞvermál haus mmLengd haus mmÞyngd haus kgHeildar þyngd kgKraftur NStraumur AAfl kWVinnu þvermál cmVinnusvæði m3/klstVörunúmer
Steypuvíbrator384042.414.517001.50.54520OLI EWO38
Steypuvíbrator504685.22037602.70.97040OLI EWO50
Steypuvíbrator594998.222.8564031.19045OLI EWO59
Steypuvíbrator654849.424.873304.51.311050OLI EWO65