Trimble R12 GNSS

Mældu með meiri nákvæmni og hraða við allar aðstæður, með Trimble R12 eða R12i GNSS.

Öflugasta GNSS tækið frá Trimble í dag.  Nýtt útlit og léttari hönnun , sem gerir þér kleift að komast lengra, hraðar og safna gögnum auðveldara.

Trimble R12GNSS getur verið bæði Base og Rover

  • Minnsta á léttasta mælitæki í sínum flokki
  • Innbyggð hallaskynjun (Libella)  í tæki sem birtist á skjá í gagnastokk
  • Nýjar rafhlöður með stöðu mæli og allt að 5 klst endingu
  • Innbyggt radio, GSM 3.5G og WiFi
  • 440 Rása mótaka og Trimble 360 tungla mótöku tækni
  • Trimble xFill™
  • Trimble R12 með  Trimble Access og TSC7gagnastokk er öflugasta lausn fyrir mælingar á markaðnum í dag

Val um TSC5 TSC7 eða T7 gagnastokkum

Vefur framleiðanda